Áhrif verkfallsins eru mikil
Verkfall hefur alltaf keðjuverkandi áhrif út í samfélagið eins og sést á þessari frétt frá Tígli. „Það eru 12 kennarar í verkfalli hjá okkur og hefur verkfallið mikil áhrif á nemendur okkar og þeirra fjölskyldur. Hvað varðar starfsemi skólans hefur verkfallið ekki enn aukið álag á kennara þar sem fjöldi nemenda Read more…