Kjarasamningur undirritaður
Baráttuþrek félagsfólks BSRB skilaði árangri og kjarasamningur hefur loks verið undirritaður við Samband íslenskra sveitarfélaga. Mánaðarlaun hækka að lágmarki um 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Samkomulag náðist um sáttagreiðslu að upphæð 105.000 kr. eftir að ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu á fjórða tímanum í nótt. Auk Read more…