Styrktarsjóður BSRB

STAVEY er aðildarfélag BSRB og hefur þar með aðgang að sjúkrasjóði og tryggingarsjóði sem félagsmenn geta sótt í.

Katla félagsmannasjóður

Hlutverk sjóðsins er m.a. að auka tækifæri sjóðsfélaga til starfsþróunar, m.a. með því að sækja sér fræðslu og endurmenntun .

Mannauðssjóður Samflots

Mannauðssjóði Samflots bæjarstarfsmanna-félaga er ætlað að styrkja sveitarfélög í símenntunarmálum starfsmanna sinna.

Fræðslu- og menntasjóður

Félagsmenn STAVEY geta sótt um styrk fyrir námskeiðum, námi í framhaldsskóla og í háskóla í fræðslu- og menntasjóð.