Áratuga samvinna og samstaða um starfsmat í hættu

11.01.2024 Fréttir Fimm ára endurskoðun starfsmatskerfisins SAMSTARFS hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Starfsmatið er kerfi þar sem starfsmönnum sveitarfélaga eru ákvörðuð grunnlaun með eins málefnalegum og hlutlægum aðferðum og hægt er. Í desember sl. tók Samband íslenskra sveitarfélaga einhliða ákvörðun um að senda drög að niðurstöðum starfsmats eftir endurskoðun til Read more…