Styrktarsjóður BSRB fær nýtt nafn
Nafnabreyting var gerð á styrktarsjóði BSRB á dögunum. Eftir kosningu meðal félagsmanna varð nafnið Styrktarsjóðurinn Klettur fyrir valinu með afgerandi stuðningi. Lagfæringar hafa verið gerðar á heimasíðu STAVEY til samræmis við við þessa breytingu. Það er mikilvægt fyrir félaga að vera meðvitaðir um þá styrki sem í boði eru og Read more…