• Skrifstofa lokuð 3. – 8. ágúst

    Ágætu félagsmenn, athugið að skrifstofan er lokuð 3. – 8. ágúst vegna óviðráðanlegra aðstæðna, það er komin Þjóðhátíð enn á ný. Sjáumst hress og kát eftir verslunarmannahelgi. Gleðilega þjóðhátíð 🙂

Starfar fyrir þig í heimabyggð

vissir þú að í gegnum STAVEY getur þú ...

... sótt um styrki fyrir námi.

Þú getur sótt um í starfmenntasjóð STAVEY fyrir ýmsu námstengdu. Einnig er hægt að sækja um styrki í gengum styrkjasíðu BSRB.

... leigt orlofshúsnæði á góðum kjörum.

Á orlofssíðunni okkar getur þú fengið leigt húsnæði, bæði sumarhús og íbúðir, á góðu verði. Kíktu endilega hvort eitthvað sé laust fyrir þig.

... fengið aðstoð við kjaramál og laun.

Hjá STAVEY er hægt að fá aðstoð ef þú þarft aðstoð við kjarasamninga eða launatöflur.

Fréttaveita

Skrifstofa lokuð 3. – 8. ágúst

Ágætu félagsmenn, athugið að skrifstofan er lokuð 3. – 8. ágúst vegna óviðráðanlegra aðstæðna, það er komin Þjóðhátíð enn á ný. Sjáumst hress og kát eftir verslunarmannahelgi. Gleðilega þjóðhátíð 🙂

Nýr kjarasamningur samþykktur !

Atkvæðagreiðslum um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag, mánudaginn 19. júní. Mikill meirihluti samþykkti samninginn hjá þeim ellefu aðildarfélögum BSRB sem samningurinn nær til. Hlutfall félagsmanna sem samþykktu Read more…