Starfsmannafélag Vestmannaeyja

Fréttaveita

Lokun skrifstofu

Skrifstofa félagasins verður lokuð frá 17-22 maí, ef félagsmönnum vantar upplýsingar varðandi orlofsmál er hægt að hafa samband við foss.foss@bsrb.is eða í síma 482-2760

Starfar fyrir þig í heimabyggð

vissir þú að í gegnum STAVEY getur þú ...

... sótt um styrki fyrir námi.

Þú getur sótt um í starfmenntasjóð STAVEY fyrir ýmsu námstengdu. Einnig er hægt að sækja um styrki í gengum styrkjasíðu BSRB.

... leigt orlofshúsnæði á góðum kjörum.

Á orlofssíðunni okkar getur þú fengið leigt húsnæði, bæði sumarhús og íbúðir, á góðu verði. Kíktu endilega hvort eitthvað sé laust fyrir þig.

... fengið aðstoð við kjaramál og laun.

Hjá STAVEY er hægt að fá aðstoð ef þú þarft aðstoð við kjarasamninga eða launatöflur.