Til að sækja um verkfallsbætur er sótt um á Mínum síðum hjá Kötlusjóðnum. Launaseðill fyrir júlí mánuð þarf að fylgja með umsókn og einnig þarf að muna að haka í rétt stéttarfélag og dagana sem viðkomandi var í verkfalli. Allar upplýsingar varðandi umsóknir er hægt að nálgast á skrifstofunni nk. mánudag.