Á heimasíðu BSRB eru teknar helstu spurningar varðandi greiðslur og störf í verkfalli. Ef þú ert óviss á einhverjum atriðum varðandi verkföll þá er gott að skoða þennan lista. Framfarir verða ekki af sjálfu sér og stundum þarf launafólk að grípa til aðgerða til að knýja fram nauðsynlegar og sanngjarnar kjarabætur og launhækkanir. Verkfallsrétturinn er beittasta vopn launafólks í baráttunni fyrir réttláttu launaumhverfi. #sömulaunfyrirsömuvinnu .