Heilsa / Sjúkrasjóður
Styrktarsjóðurinn Klettur
Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar er aðildarfélag styrktarsjóðsnins Kletts og geta félagsmenn sótt styrki í þennan sjóð. Sjóðsfélagar öðlast rétt til úthlutunar úr styrktarsjóðnum Klett eftir 6 eða 12 mánaða iðgjaldagreiðslu. Þegar komið er á innskráningarsíðuna þá þurfa félagsmenn að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Þú kemst inn á síðuna með því að smella á takkann hér fyrir neðan.