photo of people doing handshakes

Fulltrúi þinn við samingaborðið

STAVEY semur fyrir hönd félagsmanna sinna við bæði sveitarfélög og ríki. Ef félagsmenn vantar aðstoð þá er alltaf hægt að leita til skrifstofu og fá ráðleggingar og leiðbeiningar. Hér getur þú skoðað gildandi kjarasaminga og launatöflur við ríki og Vestmannaeyjabæ.


STAVEY styður ÞIG

Mat á réttarstöðu

Hægt er að fá mat á réttarstöðu þinni gagnvart vinnuveitanda þínum, hvað varðar reglur um samband vinnuveitanda og launþega.

Málsvari í álitamálum

Sem launþegi þá stendur þú ekki einn/ein gagnvart vinnuveitanda þínum. Þú getur leitað til trúnaðarmanns eða á skrifstofuna.

Túlkun kjarasamninga

Kjarasamingar geta oft verið snúnir og þarf að rýna í þá til að sjá heildarmyndina. Bæði trúnaðarmenn og skrifstofan geta aðstoðað þig.

Ráðgjöf lögfræðings

STAVEY er aðildarfélag BSRB og stjórn getur útvegað ráðgjöf og aðstoð lögfræðinga BSRB ef þurfa þykir.