Í morgun hófst verkfall hjá starfsfólki Leikskólans á Kirkjugerði en 18 starfsmenn eru í STAVEY starfsmannafélagi, einnig eru lögð niður störf hjá Árborg, Ölfus, Hveragerði, Kópavogi, Garðabæ,Mosfellsbæ og Hafnarfirði. #sömulaunfyrirsömuvinnu