Umsókn um verkfallsbætur

Til að sækja um verkfallsbætur er sótt um á Mínum síðum hjá Kötlusjóðnum. Launaseðill fyrir júlí mánuð þarf að fylgja með umsókn og einnig þarf að muna að haka í rétt stéttarfélag og dagana sem viðkomandi var í verkfalli. Allar upplýsingar varðandi umsóknir er hægt að nálgast á skrifstofunni nk. Read more

By stavey, ago
person coloring art with crayons

Áhrif verkfallsins eru mikil

Verkfall hefur alltaf keðjuverkandi áhrif út í samfélagið eins og sést á þessari frétt frá Tígli. „Það eru 12 kennarar í verkfalli hjá okkur og hefur verkfallið mikil áhrif á nemendur okkar og þeirra fjölskyldur. Hvað varðar starfsemi skólans hefur verkfallið ekki enn aukið álag á kennara þar sem fjöldi nemenda Read more

By stavey, ago

Algengar spurningar varðandi verkföll

Á heimasíðu BSRB eru teknar helstu spurningar varðandi greiðslur og störf í verkfalli. Ef þú ert óviss á einhverjum atriðum varðandi verkföll þá er gott að skoða þennan lista. Framfarir verða ekki af sjálfu sér og stundum þarf launafólk að grípa til aðgerða til að knýja fram nauðsynlegar og sanngjarnar Read more

By stavey, ago