Fréttir

1. MAÍ

26.04.2018

1. maí verður haldinn hátíðlegur í Alþýðuhúsinu  nú eins og undanfarin ár

með kaffisamsæti og dagskrá í Alþýðuhúsinu.

Dagskrá

Kl. 14.00         Húsið opnar

Kl. 14:30         Baráttufundur og kaffisamsæti í Alþýðuhúsinu

Guðmundur Þ. B. Ólafsson eldri borgari flytur 1. maí ávarpið.

Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina.

Kaffisamsæti í boði stéttarfélagana.

Sendum félagsmönnum okkar hátíðar og baráttukveðjur í tilefni dagsins