Ágætu félagsmenn, athugið að skrifstofan er lokuð 3. – 8. ágúst vegna óviðráðanlegra aðstæðna, það er komin Þjóðhátíð enn á ný. Sjáumst hress og kát eftir verslunarmannahelgi. Gleðilega þjóðhátíð 🙂
Tilkynningar
Nýr kjarasamningur samþykktur !
Atkvæðagreiðslum um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag, mánudaginn 19. júní. Mikill meirihluti samþykkti samninginn hjá þeim ellefu aðildarfélögum BSRB sem samningurinn nær til. Hlutfall félagsmanna sem samþykktu Read more…