Fréttir

Orlofsblað

ORLOFSBLAÐIÐ

Nú ætti orlofsblað Samflots fyrir árið 2016 að vera að detta inn hjá félagsmönnum. Þar er að finna allt það sem í boði er fyrir komandi ár í orlofsmálum. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér það vel og vera duglegir að nýta þessa möguleika.

Alveg sérstaklega viljum við benda fólki á að enn eru laus tímabili í orlofshúsinu á Spáni í júní og júlí. Ef einhver hefur áhuga á að fara ódýrt til Spánar þá er þetta upplagt tækifæri. Bara fara inn á orlofsvefinn, (sjá hér til hægri á síðunni) og skoða hvaða tímabil eru í boði.

Ef einhverjir sjá þetta en hafa ekki fengið orlofsblaðið og telja sig eiga rétt á því eru vinsamlega beðnir að hafa samband við formann orlofsmála í síma 899-6213 hér er bæklingurinn /skrar/file/orlofsbaeklingur-2016/o-rlof-blad-2016.pdf

Lesa meira

AÐALFUNDUR

Aðalfundur STAVEY verður haldinn miðvikudaginn 17.desember kl 19:30 í Akógeshúsinu.

Venjuleg aðalfundarstörf

Happadrætti

Önnur mál

Lesa meira

Styrktarsjóður

Minnum félagsmenn að síðasti dagur til að sækja um líkamsræktarstyrk fyrir árið 2014 er 17 desember það þarf að vera búið að skila inn öllum frumritum af reikn til sjóðsins fyrir þenna tíma  hægt er að sækja um hér http://styrktarsjodur.bsrb.is/forsida/

Einnig er hægt að koma á skrifstofuna til að sækja um

Lesa meira

Linkur inná bókunarvef orlofs

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login?ReturnUrl=%2f

Linkur inná bókunarsíðuna opið er fyrir bókun í spánarhús frá 23-30 oktober, eftir það er fyrstur kemur fyrstur fær

 

Lesa meira

Viltu fara til Spánar næsta sumar-bókun byrjar núna

Bókun fyrir Orlofshús á Spáni fyrir næsta sumar hefst á morgun

Lesa meira

Myndir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012