Orlofsmál Tilkynningar
Orlofsblað 2025
Nýja orlofsblaðið er komið inn á vefinn undir ORLOF/Orlofsblöð. Á ekki að leggja land undir fót og fara eitthvað í sumar? Endilega að skoða hvað er í boði.
Nýja orlofsblaðið er komið inn á vefinn undir ORLOF/Orlofsblöð. Á ekki að leggja land undir fót og fara eitthvað í sumar? Endilega að skoða hvað er í boði.
Þriðjudaginn 11. febrúar verður opnað fyrir páskaútleigu á orlofsvefnum.Fyrstur kemur fyrstur fær.
Þú getur sótt um í starfmenntasjóð STAVEY fyrir ýmsu námstengdu. Einnig er hægt að sækja um styrki í gengum styrkjasíðu BSRB.
Á orlofssíðunni okkar getur þú fengið leigt húsnæði, bæði sumarhús og íbúðir, á góðu verði. Kíktu endilega hvort eitthvað sé laust fyrir þig.
Hjá STAVEY er hægt að fá aðstoð ef þú þarft aðstoð við kjarasamninga eða launatöflur.