Menntun / símenntun / endurmenntun

Mannauðssjóðurinn Hekla

Mannauðssjóðurinn Hekla er starfsþróunarsjóður og hefur það hlutverk að veita styrki til fræðsluverkefna á vegum sveitarfélaga og stofnana þeirra sem tengjast markvissri starfsþróun.