Um Stavey.

Um Stavey

Almennar upplýsingar:
Skrifstofan er að Strandvegi 54  900 Vestmannaeyjum. Gsm: 894-1095., Simi: 481-1095, Netfang: stavey@stavey.is

Opnunartími skrifstofu er sem hér segir:
Mán. - föstudaga frá kl 10:00 til 12:00 og  frá 13:00 til 15:00 alla daga

Hvað færðu á skrifstofu STAVEY:

Á skrifstofu STAVEY færðu upplýsingar og hjálp varðandi réttarstöðu þína. Lög sem varða launafólk, kjarasamning, bæklinga, reglur um lífeyrissjóði.

Þú getur komið með ábendingar og uppástungur um starfsemi félagsins, fengið upplýsingar um námskeið á vegum STAVEY, fengið umsóknareyðublöð fyrir ýmsa sjóði og fengið upplýsingar um orlofshús félagssins.

Einnig erum við með orlofsvef, en linkur inná hann er á síðunni okkar

 

Nafn: Starf: Netfang:
Unnur Björg Sigmarsdóttir formaður Stavey unnur@stavey.is