Samningar við sveitarfélög
STAVEY semur við Samband íslenskra sveitarfélaga um kaup og kjör félagsmanna sinna sem starfa hjá Vestmannaeyjabæ. Núverandi kjarasamningur gildir til 31.mars 2028.
Samningar við ríkið
STAVEY semur við Fjársýslu ríkisins um fyrir þá félagsmenn sem starfa hjá íslenska ríkinu. Hér geturðu séð gildandi heildarsaming, viðbót og stofnanasamning. Núverandi samningur gildir til 31.mars 2028.