Fréttir

Kosning og kynning á samningi

13.03.2020

 Kynning á nýjum kjarasamningum við ríki og bæ verður auglýst hérna á síðum STAVEY  við fyrsta tækifæri og svo í beinu framhaldi verður kosning um þá. Kosningu skal lokið fyrir 23.mars 

Fylgist vel með hérna ;-)