Fréttir

EINGREIÐSLA 1 febrúar 2019

21.01.2019

EINGREIÐSLUR Á SAMNINGST‘ÍMANUM, sem koma til greiðslu 1.febrúar 2019

Sérstaka eingreiðslu upp á 42.500 kr. greiðist hverjum starfsmanni á samningi  STAVEY við Samband íslenskra sveitarfélaga. Greiðslan er miðuð við fullt starf og sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.

Ríkisstarfsmenn fá sérstaka eingreiðslu upp á 55.000 kr. greiðist hverjum starfsmanni á samningi STAVEY við Ríki

Greiðslan er miðuð við fullt starf og sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.