Fréttir

Undirritun kjarasamnings við Ríkið

15.04.2014
Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning milli Samflots og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs er eftirfarandi: 
Á kjörskrá voru: 124 Atkvæði greiddu: 44, eða 41,12% Já sögðu: 32, eða 72,73% af greiddum atkvæðum Nei sögðu: 11, eða 25% af greiddum atkvæðum Auður seðill: 1, eða 2,27 af greiddum atkvæðum.