Fréttir

Breytingar á opnun vegna leyfis

29.09.2021

Breyting á opnunartíma frá 30 sept til og með 14 október, opið verður frá 13-15

Hægt verður að senda póst á stavey@stavey.is

Tilkynning

04.08.2021

Skrifstofan opnar á nýjum stað að Heiðarvegi 15 mánudaginn 9 ágúst 

Flutningur og Lokun

09.07.2021

Skrifstofa félagsins mun verða lokuð frá 12 júlí - 5 ágúst vegna flutninga opnum aftur á nýjum stað að Heiðarvegi 15 þann 6 ágúst, eigið gleðilegt sumar :-)

Lokað

23.06.2021

Skrifstofan verður lokuð 24 og 25 júní :-)

ORLOFSUPPBÓT

28.04.2021

Orlofsuppbót við 100% starfshlutfall á samningstímanum verður sem hér segir:

Fyrir bæjarstarfsmenn STAVEY:

1.maí. 2021  Kr. 51.700.-

Fyrir ríkisstarfsmenn STAVEY:

1.júní. 2021 Kr. 52.000.-

Félagsmannasjóðurinn Katla

10.02.2021

Varstu að greiða í STAVEY á árinu 2020
Félagsmannasjóðurinn Katla
Búið er að opna fyrir umsóknir í Kötlu félagsmannasjóð sem er sjóður þeirra stéttarfélaga BSRB og félagsmanna þeirra sem aðild eiga að kjarasamningum við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Félagsmenn sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins og leggja fram viðeigandi upplýsingar svo sem síðasta launaseðil viðmiðunarárs, starfshlutfall og starfstíma yfir tímabilið 1. janúar til 31. desember 2020.
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar. Greitt verður úr sjóðnum í apríl, nánari upplýsingar á https://katla.bsrb.is/

Desemberuppbót 2020

25.11.2020

 

Persónuuppbót miðað við 100% starfshlutfall á samningstímanum verður sem hér segir:

Fyrir bæjarstarfsmenn STAVEY:

1.des. 2020  Kr. 118.750

Fyrir ríkisstarfsmenn STAVEY:

1.des. 2020 Kr. 94.000

LOKUN

07.10.2020

Í ljósi aðstæðna á þessum krefjandi tímum, munu við hafa skrifstofu félagsins lokaða um óákveðin tíma,öll afgreiðsla mun fara fram í gegnum netfang félagsins unnur@stavey.is eða í gsm 8941095, einnig er hægt að senda skilaboð hér á messenger. Kæru félagsmenn og fjölskyldur farið vel með ykkur🥰
 

OPNUM AFTUR

04.05.2020

Við höfum opnað skrifstofuna opnunatími frá 10-12-13-15

1. MAÍ 2020

29.04.2020

1 maí verður með breyttu sniði baráttu og skemmtifundurinn verður á RÚV kl 19:40, margir listamenn munu koma fram meðal þeirra eru:
Ragnheiður Gröndal, Bubbi Morthens, Amabadama, Jói P og Króli, Ellen Kristjáns og Auður, Jakob Birgisson uppistandari, KK og Lúðrasveit verkalýðsins.

Til upplýsinga

23.03.2020

Í ljósi aðstæðna er skrifstofan lokuð um óákveðin tíma hægt að hafa samband á netfang stavey@stavey.is og í síma 8941095, farið vel með ykkur kæru félagsmenn

Kjarasamningur við Samband ísl Sveitarfélaga

18.03.2020

/skrar/samantekt-vegna-kjarasamninga-vid-sveitarfelogin/kjarasamningar-2020-vi-sambandi.pdf

Linkar á upplýsingar vegna kjarasamninga

18.03.2020

Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020-stytting-vinnuvikunnar-i-vaktavinnu

Stytting vinnuvikunnar í dagvinnu https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020-stytting-vinnuvikunnar-i-dagvinnu

Breyting á orlofi https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020-breytingar-a-orlofsmalum

Ásamt fleirrum kynningarmyndböndum inná https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020

Kynning á sameiginlegum málum hjá BSRB vegna kjarasamninga

16.03.2020

Kæri félagsmaður hér á þessum myndböndum frá BSRB má sjá kynningu á sameiginlegum málefnum sem félögin stóðu sameiginlega að í kjarasamningum

https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020

Kosning

15.03.2020

Rafræn kynning og kosning á nýjum kjarasamningum

Fyrirhugaðir kynningarfundir vegna nýgerða kjarasamninga við ríki og bæ, munu ekki verða haldnir að gefinni tillitsemi vegna óvenjulegra aðstæðna í samfélaginu. Við teljum enga ástæðu til að storka fyrirmælum stjórnenda og hvað þá örlögum okkar félagsmanna og fjölskyldum þeirra.

Í rafrænum heimi sem flest okkar búum við getum við ráðstafað því þannig að ítarlegt kynningarefni verður sett inná Facebook- og heimasíðu STAVEY á mánudaginn kemur 16.mars. 
Rafræn kosning mun svo fara af stað á hádegi miðvikudag 18.mars og henni lýkur seinnipart dags 22.mars. Nánari tímasetningar seinna. 

Þið fáið sendan tölvupóst eða SMS fyrir uppsettan tíma með slóð inná atkvæðagreiðsluforrit. Ef það er einhver misbrestur á, hafið þá endilega samband við skrifstofu og við reynum að greiða úr því. 

Það er von okkar að þetta óvenjulega fyrirkomulag að kosningu nýs kjarasamnings geti gengið upp og valdi ykkur ekki miklum óþægindum og eða óvissu. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að létta undir ykkar aðgengi og aðstoða á alla hugsanlegan hátt. 

Við reynum svo að svara öllum spurningum sem upp koma hratt og vel á FB og svo má líka senda okkur tölvupóst stavey@stavey.is

Með von um góðar og samvinnufúsar undirtektir
F.h. stjórnar Stavey
Unnur

Kosning og kynning á samningi

13.03.2020

 Kynning á nýjum kjarasamningum við ríki og bæ verður auglýst hérna á síðum STAVEY  við fyrsta tækifæri og svo í beinu framhaldi verður kosning um þá. Kosningu skal lokið fyrir 23.mars 

Fylgist vel með hérna ;-)

Verkfalli aflýst

09.03.2020

Verkfalli hefur verið aflýst 

Yfirgnævandi meirhluti samþykkti verkfall

20.02.2020

https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/yfirgnaefandi-meirihluti-samthykkti-verkfallsbodun

STYRKTARSJODUR BSRB

24.01.2020

Nú geta allir félagsmenn sótt um styrki vegna heilsueflingar inná mínar síður inná https://styrktarsjodur.bsrb.is/forsida/

Einnig er hægt að fá aðstoð á skrifstofu við að sækja um 

TIl upplýsingar

11.11.2019

Einhver bilun er í orlofskerfinu viðgerð stendur yfir :-)