Orlofsmál

16.04.2014
Félagsmenn Stavey athugið Orlofsblaðið er nú á leiðinni til félagsmanna Það ætti að berast í dag eða á morgun. Ef einhver fær ekki blaðið sem telur sig eiga að fá blaðið þá er sá hinn sami beðinn að hafa samband við umsjónarmann í síma 899-6213.
Orlofsblaðið er nú aðgengilegt á heimasíðu Samflots inná Samflot.is ,“orlofssíða“ Þar verður líka opnað fyrir orlofsvefinn 24. apríl og þá geta félagsmenn sótt um sumarorlofstímabilið sem frá 16. maí til 12. september. Þar sem um breytingar er á bókun á orlofsíbúðum hótelum og öðrum orlofsmöguleikum viljum við endilega biðja fólk um að kynna sér bæklinginn 

Myndir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012