Fréttir

Rafræn innskráning á Orlofsvef félagsins eftir áramót

Eftir áramót verður tekin upp rafræn innskráning á Orlofssíðu félagsins.  Félagsmenn skrái sig inn í gegnum íslykilinn/rafræn skilríki.  Vefurinn er lokaður öðrum en félagsmönnum STAVEY allt um rafræn skilríki má lesa hér https://www.island.is/rafraen-skilriki/um-rafraen-skilriki/

Lesa meira

Orlofsmál

Félagsmenn Stavey athugið Orlofsblaðið er nú á leiðinni til félagsmanna Það ætti að berast í dag eða á morgun. Ef einhver fær ekki blaðið sem telur sig eiga að fá blaðið þá er sá hinn sami beðinn að hafa samband við umsjónarmann í síma 899-6213.
Lesa meira

Undirritun kjarasamnings við Ríkið

Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning milli Samflots og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs er eftirfarandi: 
Lesa meira

Breyting

Unnið er að því að gera þessa síðu virka, vonandi gerist það á nokkrum dögum 
Lesa meira

Myndir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012